Fundargerð 139. þingi, 63. fundi, boðaður 2011-01-25 14:00, stóð 14:01:04 til 17:02:24 gert 26 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

þriðjudaginn 25. jan.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Umfjöllun nefnda um skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fimm fastanefndir að þær fjölluðu um sex skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Um fundarstjórn.

Meðferð trúnaðarupplýsinga.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Magma.

[14:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Kröfur LÍN um ábyrgðarmenn.

[14:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Kjarasamningar og endurskoðun fiskveiðistefnu.

[14:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Verðhækkanir á eldsneyti.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Afskriftir skulda hjá ríkisstofnunum.

[14:41]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 3. umr.

Stjfrv., 123. mál (aukning á dráttarréttindum nokkurra ríkja). --- Þskj. 132.

Enginn tók til máls.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 735).


Einkaleyfi, 1. umr.

Stjfrv., 303. mál (reglugerðarheimild). --- Þskj. 357.

[14:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 351. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 433.

[14:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Brunavarnir, 1. umr.

Frv. umhvn., 431. mál (mannvirki og brunahönnun). --- Þskj. 706.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Um fundarstjórn.

Úrskurður Hæstaréttar um framkvæmd kosninga til stjórnlagaþings.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólöf Nordal.

[Fundarhlé. --- 15:17]

[16:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2. og 7.--12. mál.

Fundi slitið kl. 17:02.

---------------